Bloggfćrslur mánađarins, desember 2009

Pakkiđ međ styrktartónleikar á Ránni.

Fimmtudaginn 10.desember kl. 20.00 verđur Pakkiđ međ styrktartónleika á Ránni í Keflavík.

 vf_augl10des09

Pakkiđ samnastendur af 12 hljóđfćraleikurum. Leikiđ er á slagverk, bassa, ukulele, mandólín, harmónikku, kassagítara, raf gítar, trommur, munnhörpu og píanó, ásamt söng.


Nýtt tímarit - Trođningur

Nýtt tímarit er komiđ út - Trođningur.

 Trodningur_nettimarit_1tbl09_Page_1_s

Trođningur fjallar um listir og menningu á Reykjanesi og ýmislegt annađ.

Nálgast má Trođning frítt á vefslóđinni http://www.1og8.com


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband