Ljósanćtur lokka
5.9.2009 | 08:43
Trođfullt var á tónleikunum Ljósanćtur lokka, sem fram fóru á fimmtudagskvöldinu 3. sept. Sjá má myndir og fréttir á vef Víkurfrétta (www.vf.is ) . Fćrri komust ađ en vildu.
Rétt fyrir tónleikana var kveikt á verkinu Regnbogadansinn. Veđriđ hefur leikiđ viđ gesti ţađ sem af er og mikil stemming er í bćnum. Fjöldin allur af listviđburđum eru um allan bć.